DÆMISÖGUR

SNOW MÁLÞING 2019

SNOW málþing
Málþing um snjóflóð haldið á Siglufirði apríl 2019
Verkefnið

Í apríl 2019 tók Sena þátt í skipulagningu á mikilvægum alþjóðlegu málþingi um snjóflóð á Siglufirði: International Symposium on Mitigation Measures against Snow Avalanches and other Rapid Gravity Mass Flows.

Áskorunin

Málþingið var haldiÐ af Verfræðingafélagi Íslands. Dagskráin var mjög fjölbreytt og voru góðar umræður, skemmtilegir viðburðir, og óviðjafnanlegt umhverfi sett saman til að reyna að stuðla að aukinni miðlun á vísindalegri þekkingu á milli þátttakenda, bæði formlega og óformlega.

Fundað var í Bláu húsunum og fundargestir gistu á hinu dásamlegu hóteli Hótel Siglufjörður þar sem einnig var móttaka fyrir gesti og fyrirlesara. Kaffiveitingar, hádegisverðir og lokakvöldverður voru á Rauðku. Á þriðja degi var farið með þátttakendur í ferð þar sem skoðaðir voru snjóflóðavarnagarðar ásamt fleiru.

Sena sá um verkefnastjórnun: samskipti við nefnd, þátttakendur, hótel, veitingaaðila, rútur, prentun á gögnum, kostnaðaráætlun og viðveru á Siglufirði.


130 ÞÁTTAKENDUR
FRÁ 13 LÖNDUM
130 ÞÁTTAKENDUR
Niðurstaðan

Málþingið var rosalega vel heppnað og þátttakendur voru mjög ánægðir.

Umsögn:
„TheAssociation of Chartered Engineers in Iceland (VFÍ) in association with co-organizers arranged a symposium on snow avalanche mitigation measures in 2019 in Siglufjordur Iceland. CP Reykjavik, now Sena Events & Entertainmentwas, engaged to plan the symposium with the organizers. A record number ofparticipants attended the symposium and responses from the attendees have beenvery positive thanks to professional planning of Kristjana and her team at Sena.“

DÆMISÖGUR
DÆMISÖGUR