Fagnaðir

Við hjálpum þér að skipuleggja ógleymanlegan viðburð

ÁRSHÁTÍÐIR

Við hjálpum þér að skipuleggja ógleymanlegan og eftirminnilegan viðburð á heimsmælikvarða.

Við leggjum höfuðáherslu á framúrskarandi þjónustu og persónuleg samskipti við viðskiptavini okkar.

Senu viðburðir eru óhefðbundnir, skemmtilegir, skapandi og ógleymanlegir. Þetta hefur leitt til þess að viðskiptavinir okkar leita til okkar aftur og aftur – sem eru okkar bestu meðmæli.

Við sjáum um
alhliða skipulagningu
skemmtiatriði og tónlist
MAT OG DRYKK
STAÐSETNINGUNA
HVATAFERÐIR

GERÐU VEL VIÐ ÞITT

STARFSfÓLK

Hvataferðir eru frábær leið til að brjóta upp amstrið, hrista hópinn saman og veita mikilvægan innblástur. Sena er skráð ferðaþjónusta og DMC og okkar þekking og reynsla tryggir að ykkar gestir eða starfsfólk njóti ferðarinnar í botn – á meðan við hugsum um smáatriðin.

Sjá nánar
Við sjáum um
GISTINGU
VIÐBURÐI
Í NÁTTÚRUNNI
AFÞREYINGU
HAFA SAMBAND
VIP FUNDIR

SÝNDU

FAGMENNSKU

Í VERKI

Bjóddu samstarfsaðilum á fund sem þeir munu aldrei gleyma. Vertu fullviss um að öllum þínum kröfum verði fullnægt og efldu viðskiptasambönd eða stofnaðu ný.

MEÐMÆLI