Starfsfólki Senu fann nýjar lausnir til að halda viðburði þrátt fyrir erfiðar aðstæður, og bjuggu til hugtakið “fjarárshátíð”, skipulagði rafræna ráðstefnu Vestnorden og fann nýjar lausnir fyrir lifandi viðburði á borð við Jólagesti Björgvins og Iceland Airwaves.
Sjá nánar
Við sáum um skipulag á árshátíð Arion Banka í byrjun Janúar 2020. Þeim langaði að gera eitthvað nýtt og spennandi og það var einmitt það sem við gerðum.
Sjá nánar
NFJ ráðstefnan var haldin í Hörpu 2-4. maí 2019.
Sjá nánar
Okkur var sett það hlutverk að búa til einstaka upplifun fyrir þaulreyndan hóp sem langaði að upplifa eitthvað glænýtt.
Sjá nánar
Málþing um snjóflóð haldið á Siglufirði apríl 2019
Sjá nánar