Viðburðir framundan

Gabriel Iglesias - RCF 2015

Útgáfudagur Viðburður 25.10.2015

25. október í Hörpu

Það er okkur sönn ánægja að kynna að Gabriel Iglesias kemur fram á Reykjavík Comedy Festival 2015 og verður með sýningu í Eldborg sunnudaginn 25. október.

Reykjavík Comedy Festival stimplaði sig rækilega inn í fyrra sem einn metnaðarfyllsti grínviðburður á Íslandi og í ár verður markið sett enn hærra.

Iglesias er einn af vinsælustu uppistöndurum heims og er jafnan uppselt á sýningarnar hans hvert sem hann fer. Íslendingar fengu einmitt að kynnast því á dögunum, en grínistinn var með uppistand í Hörpu fyrr á þessu ári og sló í gegn frammi fyrir smekkfullum sal. Það er því mikill fengur að fá hann aftur til landsins, en ætla má að uppistandsþyrstir landsmenn fagni því að fá annað tækifæri til að sjá hláturhnoðrann hnellna fara á kostum og grenja úr sér augun af hlátri.

Þeir Martin Moreno, Larry Omaha og Martin Merch hita upp fyrir Gabriel. 

19:30 Dagskráin hefst

19:40 Martin Moreno stígur á svið

19:50 Larry Omaha stígur á svið

20:15 Hlé

20:40 Martin Monroe með uppistand

20:45 Gabriel Iglesias stígur á svið

22:15 Sýningu lýkur

Miðasala á Tix.is og Harpa.is


Eldra

Gabriel Iglesias - RCF 2015

Útgáfudagur Viðburður 25.10.2015

25. október í Hörpu

Það er okkur sönn ánægja að kynna að Gabriel Iglesias kemur fram á Reykjavík Comedy Festival 2015 og verður með sýningu í Eldborg sunnudaginn 25. október.

Reykjavík Comedy Festival stimplaði sig rækilega inn í fyrra sem einn metnaðarfyllsti grínviðburður á Íslandi og í ár verður markið sett enn hærra.

Iglesias er einn af vinsælustu uppistöndurum heims og er jafnan uppselt á sýningarnar hans hvert sem hann fer. Íslendingar fengu einmitt að kynnast því á dögunum, en grínistinn var með uppistand í Hörpu fyrr á þessu ári og sló í gegn frammi fyrir smekkfullum sal. Það er því mikill fengur að fá hann aftur til landsins, en ætla má að uppistandsþyrstir landsmenn fagni því að fá annað tækifæri til að sjá hláturhnoðrann hnellna fara á kostum og grenja úr sér augun af hlátri.

Þeir Martin Moreno, Larry Omaha og Martin Merch hita upp fyrir Gabriel. 

19:30 Dagskráin hefst

19:40 Martin Moreno stígur á svið

19:50 Larry Omaha stígur á svið

20:15 Hlé

20:40 Martin Monroe með uppistand

20:45 Gabriel Iglesias stígur á svið

22:15 Sýningu lýkur

Miðasala á Tix.is og Harpa.is


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Viðburðadeild

Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100 Við svörum milli 09:00 og 17:00 alla virka daga

Viltu fá hringingu

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Fylgdu okkur

Póstlisti viðburðadeildar

Skráðu þig á póstlistann okkar er þú hefur áhuga á að fá sendar fréttir og tilkynningar frá viðburðadeildinni