Væntanlegt

Sigur Rós

Útgáfudagur 27.12.2017

27. - 30. desember í Hörpu

Hljómsveitin Sigur Rós kemur fram á fernum tónleikum í Eldborg dagana 27., 28., 29. og 30. desember. Á sama tíma heldur hún veigamikla listahátíð og býður gestum hátíðarinnar að fara Norður og niður


Tónleikar Sigur Rósar í Eldborgarsal Hörpu verða þeir síðustu á 18 mánaða tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um heiminn sem hófst um mitt síðasta ár. Þá verða liðin 5 ár síðan hljómsveitin kom fram á Íslandi.

1.500 manns komast á hverja tónleika Sigur Rósar í Eldborg. Athugið að miðar á tónleika Sigur Rósar gilda ekki á Norður og niður hátíðina en handhafar geta keypt passa á hana á góðum afslætti þegar þeir fara í sölu.

Smelltu hér til að kaupa miða á tónleika Sigur Rósar.

Smelltu hér til að kaupa miða á Norður og niður.


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: