Væntanlegt

Norður og niður

Útgáfudagur 27.12.2017

27. - 30. des. í Hörpu - Sigur Rós

SALA Á HÁTÍÐARPÖSSUM OG DAGPÖSSUM ER  HAFIN  


Mogwai (SCO), Peaches (CA), Jarvis Cocker (UK), Kevin Shields (My Bloody Valentine) (IRE), Blanck Mass (UK), Dustin O'Halloran (US), Stars of The Lid (USA),  Jóhann Jóhannsson (ISL), Dan Deacon (USA), Alexis Taylor (Hot Chip) (UK), Julianna Barwick (USA), Alex Somers (US), Dr. Nelly Bean Hayoun (FRA), Íslenski dansflokkurinn (ISL), Sin Fang, Sóley and, Örvar Smárason (ISL), Ulrich Schnauss (DE), Amiina (ISL), Mammút (ISL), JFDR (ISL), Gyða (ISL), Dimma (ISL), Kristin Anna (ISL), Hugar (ISL), Kjartan Holm & Caleb Smith (ISL / USA), Mary Lattimore (US), Árni (IS)

Um er að ræða veigamikla listahátíð sem Sigur Rós stendur fyrir frá 27. til 30. desember þar sem vinir og samverkafólk hljómsveitarinnar munu koma fram í öllum mögulegum og ómögulegum plássum sem finna má í Hörpu. 

Komdu og gakktu til liðs við vini og vandamenn Sigur Rósar og taktu þátt í þessu stórkostlega partíi milli jóla og nýárs. Harpa verður smekkfull af gleði og ótrúlegum uppákomum!

SKOÐA DAGSKRÁNA


Athugið að passinn á hátíðina veitir ekki aðgang að tónleikum Sigur Rósar í Eldborgarsal.  Miðar á þá tónleika eru uppseldir. Fólki sem á miða á tónleikana býðst að kaupa passa á Norður og niður á sérstöku tilboðsverði en hafa verður samband við miðasölu til að ganga frá þeim kaupum í síma 5285050 eða í netfangið midasala@harpa.is.


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: