Væntanlegt

Undir trénu

Útgáfudagur 08.09.2017

Hér skrifa Huldar Breiðfjörð og Hafsteinn Gunnar handrit að samtímasögu um nágranna- og forræðisdeilur sem fara úr böndunum. Myndin fjallar um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði hvort við annað en einn aðalleikari myndarinnar er stórt og fallegt tré!

Leikstjórn: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Leikarar: Sigurður Sigurjónsson, Edda Björgvinsdóttir, Steinþór H. Steinþórsson


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: