Væntanlegt

Jólagestir Björgvins 2017

Útgáfudagur 10.12.2017

Í Eldborg 10. desember

Jólagestir Björgvins

Jólagestir Björgvins verða haldnir í ellefta sinn þann 10. desember í Eldborg, Hörpu. 


Gestalistinn árið 2016 var ekki af verri endanum: Björgvin Halldórsson, Ágústa Eva, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Friðrik Dór, Gissur Páll Gissurarson, Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla og Svala Björgvins. Sérstakur gestur var hinn ungi Thorsteinn Einarsson, sem er að gera það gott erlendis. Jólastjarnan 2016 var Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, 9 ára söngfugl frá Grindavík. Einnig stigu á svið Stórsveit Jólagesta undir stjórn Þóris Baldurssonar, strengjasveit undir stjórn Gretu Salome, Barnakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Karlakórinn Þrestir undir stjórn Jóns Karls Einarssonar og Gospelkór Reykjavíkur undir stjórn Óskars Einarssonar.


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: