Væntanlegt

Land of Mine

Útgáfudagur Bíó 28.04.2017

Þegar seinni heimsstyrjöldin líður undir lok þvingar danski herinn hóp þýskra stríðsfanga, sem vart eru komnir af barnsaldri, til að sinna lífshættulegu verkefni; að fjarlægja jarðsprengjur af strönd Danmerkur og gera þær óvirkar. Piltarnir, sem búa yfir ýmist lítilli eða engri þjálfun til verksins, komast brátt að því að stríðinu er hvergi nærri lokið. Under sandet byggir á sönnum atburðum og segir frá átakanlegu tímabili í sögu eftirstríðsáranna sem hingað til hefur legið í þagnargildi.

Titill á frummáli: Under sandet 
Leikstjórn: Martin Zandvliet 
Handrit: Martin Zandvliet Framleiðandi: Mikael Rieks 
Aðalhlutverk Roland Møller, Mikkel Boe Følsgaard, Louis Hofmann, Joel Basman


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: