Væntanlegt

Russell Howard

Útgáfudagur

Uppistand - Round The World

MIÐASALA Í FULLUM GANGI Á TIX.IS


Russell Howard er uppistandandari á heimsmælikvarða sem nýtur mikillar hylli um þessar mundir og er marglofaður af gagnrýnendum sem hafa meðal annars útnefnt hann "ofurstjörnu grínsins" ( Time Out). 

Hann er jafnframt einn allra vinsælasti og aðsóknarmesti uppistandari Bretlandseyja og þáttastjórnandi eins vinsælasta sjónvarpsþáttar í heimi: Russell Howard's Good News

Russell Howard stígur nú á svið með glænýtt uppistand í fyrsta sinn í þrjú ár og fer nú um allan heim með sýninguna Round The World

Sýningin á Íslandi fer fram þann 21. júní  árið 2017 í Háskólabíói.  Miðaverð er aðeins 6.990 kr. og einungis 800 miðar eru í boði.


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: