Um Senu
blondud-mynd

Þín upplifun er okkar ástríða

Allan daginn, alla daga, allan ársins hring erum við að hlusta, horfa og spila. Við heyrum splunkunýja tónlistarsköpun og gamla standarda og hlustum um leið á það sem Íslendingar vilja heyra. Við horfum á kvikmyndir daginn út og inn og sjáum á sama tíma hvað annað fólk vill sjá. Við spilum leiki, lesum bækur og skoðum nýjustu leikföngin og um leið tökum við eftir því hvað kveikir forvitnina hjá öðrum. Við vinnum með skilningarvitin, tjáninguna og frábærar móttökur fólksins í landinu.Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Fréttir og tilkynningar

Uppselt samstundis á Ricky Gervais

Aukasýningu bætt við föstudaginn 21. aprílSala hafin á aukasýninguna!

24.2.2017

Almenn sala á Ricky Gervais í Hörpu 20. apríl hófst í morgun kl. 10 og eins og við var að búast ruku miðarnir út á ógnarhraða og varð uppselt svo til samstundis.

Því hefur hefur verið ákveðið að halda aukasýningu daginn eftir, föstudaginn 21. apríl.

Miðasala er hafin nú þegar á aukasýninguna. Þeir sem voru í rafrænni biðröð fyrir fyrri sýninguna flytjast sjálfkrafa í biðröð fyrir nýju sýninguna. 

Sem fyrr eru eingöngu hægt að kaupa 6 miða í einu til að tryggja góða dreifingu á þeim miðum sem í boði eru.

NÁNAR UM VIÐBURÐINN