Um Senu
blondud-mynd

Þín upplifun er okkar ástríða

Allan daginn, alla daga, allan ársins hring erum við að hlusta, horfa og spila. Við spilum leiki, horfum á kvikmyndir daginn út og inn og um leið tökum við eftir því hvað kveikir forvitnina hjá öðrum. Við vinnum með skilningarvitin, tjáninguna og frábærar móttökur fólksins í landinu.Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Fréttir og tilkynningar: Tónlist

Safnplata frá prúðmenninu góða - 20.12.2016

Haukur Morthens er einn ástsælasti söngvari íslenskrar tónlistarsögu og söng hann um 140 lög inn á hljómplötur. Hér fáum við að heyra það alla besta á nýrri safnplötu! Bestu lögin er á tvöföldum geisladiski (42 lög) og á tvöfaldri vínylplötu (30 lög).

Lesa meira

Glitrandi gullmolar úr Ríósafninu - 30.11.2016

Gítarleikararnir Halldór Fannar og Ólafur Þórðarson ásamt Helga Péturssyni hófu að æfa saman í sumarhúsi við Kópavogslæk haustið 1964 og var það upphafið að Ríó tríó sem síðar átti eftir að eiga langan feril. Nú er komin út glæný endurgerð af útgáfu sem geymir glitrandi gullmola úr Ríósafninu. 

Lesa meira

Útgáfutónleikar HEIDRIKS - 27.9.2016

Útgáfutónleikarnir verða haldnir annaðkvöld kl. 20:00 á Húrra! Má búast við töfrandi tónum þar sem Heiðríkur mun taka áhorfendur í melankólíst og grátbroslegt ferðalag með viðkvæmum rómi sínum og ljúfu úkúlele. Myrra Rós sér um að hita upp áður en HEIDRIK stígur á svið.

Lesa meira

Vögguvísur Yggdrasils - 12.9.2016

Platan kemur út á tvöföldum geisladiski í takmörkuðu upplagi. Einnig verður framleiddur gulur vínyll, sérstaklega pressaður fyrir íslenskan markað. Í þetta sinn skoðar Skálmöld þá níu heima sem finna má í norrænu goðafræðinni, allt frá Múspellsheimi (eldur) til Niflheima (ís).

Lesa meira

A/B loksins komin á vínyl - 5.9.2016

 Platan hefur náð hátt á vinsældarlistum úti um allan heim, þar á meðal náði hún 15. sæti á bandaríska breiðskífulistanum. Nú nýverið fór lagið Way Down We Go á topp Alternative listans þar á bæ. 

Lesa meira

Funeral með HEIDRIK er komin út! - 1.9.2016

Heiðríkur hefur verið borinn saman við aðra LGBT söngvara á borð við Anohni úr Antony and the Johnsons og Marlene Dietricht sökum þess hve margbrotinn rómur hans er á sama tíma og röddin er viðkvæm.

Lesa meira