Um Senu
blondud-mynd

Þín upplifun er okkar ástríða

Allan daginn, alla daga, allan ársins hring erum við að hlusta, horfa og spila. Við spilum leiki, horfum á kvikmyndir daginn út og inn og um leið tökum við eftir því hvað kveikir forvitnina hjá öðrum. Við vinnum með skilningarvitin, tjáninguna og frábærar móttökur fólksins í landinu.Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Fréttir og tilkynningar

Life frumsýnd á föstudag!

Merk uppgötvun breytist í hrylling

21.3.2017

Life er hrollvekjandi kvikmynd um vísindamenn um borð á Alþjóðageimferðamiðstöðinni sem hafa það markmið að rannsaka fyrstu merki um líf frá öðrum hnetti. Uppgötvunin breytist í martröð þegar lífveran þróast á ofsahraða og ógnar lífum áhafnarinnar. Lífveran olli gjöreyðingu á Mars og gæti lagt allt líf á jarðríki í hættu.

Life verður frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri.


Life vekur spennu á þeim köflum sem hún er slungin, en hún er jafnvel enn meira spennandi þegar persónurnar gera eitthvað heimskulegt - þversagnakenndur grunnur myndarinnar er stolt hennar, og möguleg útrýming mannkyns. - Variety

Grípandi áminning um að það er enn ekki gáfulegt að ráðskast með móður náttúru - Baret News (4/4 stjörnur)

Life fær ýmislegt lánað úr Alien, en hún er samt hryllilega skemmtileg. - Uproxx (7/10 stjörnur)


Leikstjórn: Daniel Espinosa

Helstu leikarar: Jake Gyllenhaal, Rebecca Ferguson, Ryan Reynolds