Um Senu
blondud-mynd

Þín upplifun er okkar ástríða

Allan daginn, alla daga, allan ársins hring erum við að hlusta, horfa og spila. Við spilum leiki, horfum á kvikmyndir daginn út og inn og um leið tökum við eftir því hvað kveikir forvitnina hjá öðrum. Við vinnum með skilningarvitin, tjáninguna og frábærar móttökur fólksins í landinu.Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Fréttir og tilkynningar

Ég man þig er frumsýnd á föstudag

Kvikmynd upp úr bók Yrsu Sigurðardóttur

2.5.2017

Kvikmynd upp úr bók Yrsu Sigurðardóttur. Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Á Ísafirði dregst nýi geðlæknirinn í bænum inn í rannsókn á sjálfsmorði eldri konu, en svo virðist hún hafi verið heltekin af syni hans sem hvarf fyrir nokkrum árum og fannst aldrei ...

Ég man þig verður frumsýnd á föstudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri.


Leikstjórn: Óskar Thór Axelsson

Leikarar: Jóhannes Haukur Jóhannesson, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Sara Dögg Ásgeirsdóttir