Um Senu
blondud-mynd

Þín upplifun er okkar ástríða

Allan daginn, alla daga, allan ársins hring erum við að hlusta, horfa og spila. Við heyrum splunkunýja tónlistarsköpun og gamla standarda og hlustum um leið á það sem Íslendingar vilja heyra. Við horfum á kvikmyndir daginn út og inn og sjáum á sama tíma hvað annað fólk vill sjá. Við spilum leiki, lesum bækur og skoðum nýjustu leikföngin og um leið tökum við eftir því hvað kveikir forvitnina hjá öðrum. Við vinnum með skilningarvitin, tjáninguna og frábærar móttökur fólksins í landinu.Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Fréttir og tilkynningar

Ég man þig er frumsýnd á föstudag

Kvikmynd upp úr bók Yrsu Sigurðardóttur

2.5.2017

Kvikmynd upp úr bók Yrsu Sigurðardóttur. Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Á Ísafirði dregst nýi geðlæknirinn í bænum inn í rannsókn á sjálfsmorði eldri konu, en svo virðist hún hafi verið heltekin af syni hans sem hvarf fyrir nokkrum árum og fannst aldrei ...

Ég man þig verður frumsýnd á föstudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri.


Leikstjórn: Óskar Thór Axelsson

Leikarar: Jóhannes Haukur Jóhannesson, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Sara Dögg Ásgeirsdóttir