Um Senu
blondud-mynd

Þín upplifun er okkar ástríða

Allan daginn, alla daga, allan ársins hring erum við að hlusta, horfa og spila. Við spilum leiki, horfum á kvikmyndir daginn út og inn og um leið tökum við eftir því hvað kveikir forvitnina hjá öðrum. Við vinnum með skilningarvitin, tjáninguna og frábærar móttökur fólksins í landinu.Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Fréttir og tilkynningar

Dagskrá Norður og niður

Sala á dagpössum hefst 26. október

19.10.2017

Takmarkað magn dagpassa verður í boði á Norður og niður og mun sala á þeim hefjast næsta fimmtudag, 26. október, kl. 10:00 á harpa.is/non. Sala á fjögurra daga hátíðarpössum heldur einnig áfram á sama stað.

27. desember (miðvikudagur)
BLANCK MASS
ALEXIS TAYLOR (HOT CHIP)
DIMMA
MAMMÚT
KRISTÍN ANNA
HILMAR ÖRN HILMARSSON & STEINDÓR ANDERSEN & PÁLL Á HÚSAFELLI
ÁRNI
DISASTER PLAYGROUND | Dr. Nelly Ben Hayoum

28. desember (fimmtudagur)
KEVIN SHIELDS (My Bloody Valentine)
GUS GUS
TANGERINE DREAM
MARY LATTIMORE
ALEX SOMERS
KÓRUS
KJARTAN HOLM & CALEB SMITH
HEIMA | Dean DeBlois

29. desember (föstudagur)
MOGWAI
PEACHES
DAN DEACON
JÓHANN JÓHANNSSON
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN*
DUSTIN O'HALLORAN
JULIANNA BARWICK
JFDR
HUGAR
UNDIR TRÉNU | Daníel Bjarnason

30. desember (laugardagur)
JARVIS COCKER
STARS OF THE LID
SIN FANG, SÓLEY & ÖRVAR SMÁRASON
ULRICH SCHNAUSS
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN*
AMIINA
GYÐA
MR. SILLA
LIMINAL SIGUR RÓS SOUNDBATH
THE SHOW OF SHOWS | Hilmar Örn Hilmarsson

* Íslenski dansflokkurinn flytur nýtt verk við tónlist Sigur Rósar.

NORDUROGNIDUR.IS
VIÐBURÐURINN Á SENA.IS