Suburbicon

Útgáfudagur 03.11.2017

Leyndarmál og blekkingar ... og morð. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í íbúatölu bæjarins Suburbicon. Glæpamenn ráðast inn á heimili Gardner-hjónanna og myrða húsmóðurina ... en herra Gardner lætur ekki þar við sitja.

Suburbicon er nýjasta myndin eftir George Clooney sem leikstjóra og er hún gerð eftir handriti Coen-bræðranna. Þeir eru auðvitað þekktir fyrir sínar snjöllu og óvæntu sögufléttur og húmor sem oft verður mjög dökkur – enda er myndin bönnuð börnum innan sextán ára!


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: