Nýárspartí

Útgáfudagur 01.01.2017

Verið velkomin í nýárspartý Senu Live sem haldið verður í Hörpu 1. janúar! Partíið byrjar kl. 22:30 og verður í Hörpuhorninu þar sem hinn glæsilegi glerveggur fær að njóta sín og lýsir upp gesti og gangandi!  

Fram koma:
Emmsjé Gauti
DJ Egill Spegill 
Páll Óskar
Sturla Atlas
Sunna Ben & Þura Stína

Miðaverð er aðeins 2.500 kr. og takmarkað magn miða í boði.  Ráðgert er að partíinu ljúki um kl. 02. 20 ára aldurstakmark. Miðasala fer fram á Harpa.is .

Þeir sem vilja gera einstaklega vel við sig á nýja árinu geta pantað borð með fordykk og fjögurra rétta veislu á undan partíinu, þar sem helstu skemmtikraftar landsins koma fram ásamt Tape Face sem fór langt í America's Got Talent. Nánar hér

Fögnum saman og tökum vel á móti nýja árinu!


Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: