Jól með André Rieu 3. desember

Útgáfudagur Bíó 03.12.2016

Klassík

Jól með André, hátíðarfögnuður sem inniheldur 80 mínútna jólatónleika þar sem heyra má lögin Hallelujah, Jingle Bells, White Christmas, Amazing Grace auk fjölda annarra!

André Rieu hóf fiðlunám sitt aðeins fimm ára að aldri og er nú orðinn heimsfrægur fyrir tónleika sína með Johann Strauss sinfóníusveitinni, sem hann setti fyrst á fót árið 1988. Hollenski fiðlusnillingurinn á miklu fylgi að fagna hér á landi og hafa tónleikar hans margoft verið sýndir fyrir fullu húsi! 

Aðdáendum Andrés er boðið í heimabæ hans að sjá vinalega tónleika í Maastricht sem sýndir verða í Háskólabíói. André mun leika öll bestu jólalögin og taka þátt í viðtali, stjórnað af Charlotte Hawkins, þar sem áhorfendur geta spurt úr fiðlumeistarann spjörunum úr!

Laugardaginn 3. desember 2016.

  • ???attributevalue.name.Kvikmyndahús???Háskólabíó,Allt
  • ???attributevalue.name.Kauphlekkur???HO00000564
  • ???attributevalue.name.eMiði - Auðkenni???HO00000564

Hafðu samband

Hringdu í okkur

591 5100

Við svörum milli 09:00 og 17:00
alla virka daga.

Sendu fyrirspurn

Til að fyrirbyggja ruslpóst: